Júrógarđur Bergmálstíđinda

Sem öflugur og vakandi fréttamđill hafa Bergmálstíđindi ákveđiđ ađ standa júróvaktina.

Rétt í ţessu luku íslensku flytjendurnir sér af. Flutningur íslenska atriđsins ţykir hafa heppnast afar vel. Söngurinn góđur, sem og allar danshreyfingar og einnig sú list ađ ná ađ horfa og brosa í rétta myndavél hverju sinni.

Nćst á sviđ steig hin sćnska Carola. Henni er vorkunn ađ hafa stigiđ á sviđ nćst á eftir íslensku flytjendunum, ţar sem hennar hreyfingar minntu helst til á forngríska bronzstyttu.

Veriđ onnlćn og fylgist međ ferskum fréttum Bergmálstíđinda í kvöld.

Óver and át.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nýtt nafn. hún fékk sér líka ný brjóst fyrir keppnina, ţannig ađ hún kemur enn sterkari til leiks.

Brjánn Guđjónsson, 23.5.2008 kl. 01:21

2 identicon

Mér sýndist hún lík vera búin ađ fá nýja andlitslyftingu, var rosalega strekt í framan.  ég beiđ bara eftir ađ andilitiđ á henni mundi rifna viđ ađ brosa og syngja.

steini tuđ (IP-tala skráđ) 23.5.2008 kl. 10:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband