Júrogarðurinn

Rétt er að geta þess að í augnablikinu er lítið að gerast í júrókeppninni. Eftir að sænsk/forngríska styttan steig af sviðinu hafa nokkrir flytjendur spreytt sig á gömlum íslenskum slögurum, í nýjum útsetningum þó. Þar ber helst að telja; 'Sjipp og hoj', 'Nína og Geiri' og 'Ég er á leiðinni', svo einhverjir séu nefndir.

Nú eru á sviðinu, hinar tékknesku 'Spicze girzky' sem flutti lagið 'Spiczky a heimzky'.

Óver and át og öppdeit skömmu síðar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband