Evróvisjón

Nú hafa keppendur lokiđ sér af, sem og kjósendur og nú hafa auglýsendur stigiđ á sviđ.

Bretar fluttu lag sem var vinsćlt áriđ 1987, hvers nafn er gleymt.

Spánverjar fluttu lítt breytta útgáfu af Gasolina, sem vinsćlt var sumariđ 2005.

Ađrir fluttu önnur lög.

Ađal keppninnar ađ ţessu sinni voru fataskipti, en ófáir keppendur skiptu um föt í miđju lagi.

Spennandi verđur ađ sjá hvađ kjósendur munu hafa kosiđ um; gömul lög, ný föt, eđa gćđi laga og flutnings.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Var fólk almennt nokkuđ kappklćtt ţarna? Mér hefur heyrst ađ svo hafi ekki veriđ, nektin notuđ til ađ fela hćfileikaleysi...  Hvađ segja Bergmálstíđindi um ţann orđróm?

Lára Hanna Einarsdóttir, 24.5.2008 kl. 21:42

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ćtli sé ekki bara svona mikiđ kynt ţarna, í tónleikahölinni

Brjánn Guđjónsson, 24.5.2008 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband