Laugardagur, 24. maí 2008
Úrslit kunngjörð
Fyrir stundu lauk Evrópsku söngvakeppninni. Sigurvegarinn þetta árið er hinn góðkunni Enrique Iglesias. Britney Spears hafnaði í þriðja sæti.
Íslendingar mega vel við una að hafa náð fjórtánda sæti, eftir að hafa ekki náð neinu sæti um nokkurt skeið og ennfremur í ljósi þess að keppnin er að stórum hluta nágrannakosning. Eins og allir vita er Ísland eyja sem á í raun aðeins tvo nágranna, Grænland og Færeyjar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér skilst að Enrique hafi sungið gamlann slagara eftir Cat Stevens og gert það svona líka vel.
Það er engin hætta á öðru en að hin slavnesku ríki vinni þetta hér eftir, en það er svosem leyfilegt fyrir aðra að láta sig dreyma.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.5.2008 kl. 22:42
gott er að dreyma og svo er afneitunin alltaf yndisleg.
még fannst áberandi í þessari keppni hve mörg gömul lög voru dregin fram að nýju og endurflutt.
Brjánn Guðjónsson, 24.5.2008 kl. 23:11
Þetta var Wild World eftir Cat Stevens í rússneskri loðkápu.
Brjánn... er ekki alltaf verið að hamra á því að allt eigi að endurvinna? Hlýtur það ekki að eiga við tónlist líka? Maður hefði haldið það.
Lára Hanna Einarsdóttir, 24.5.2008 kl. 23:31
vissulega, en á landsmót uppfinningamanna þýðir ekki að mæta með gamlar og úreltar uppfinningar.
Brjánn Guðjónsson, 24.5.2008 kl. 23:48
Þarna kom það, Cat Stevens auðvitað. Var að reyna að muna það. Eigum við ekki eitthvað gamalt með Gylfa Ægissyni sem mætti endurnýta?
Emil Hannes Valgeirsson, 25.5.2008 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.