Bóbó-blćti

Ég hleypti Bóbó, niđursetningi, úr búrinu sínu áđan. Hann ţarf ađ fá reglulega hreyfingu til ađ halda sér í formi.

Sjálfur sat ég viđ tölvuna og grúskađi í lagi. Setti á mig heddfón. Bóbó settist á heddfóninn (spöngina) og hóf sitt nag.

Bóbó höfuđtólablćtissjúklingur

 

 

 

 

 

 

Ég rak hann burt. Ţá settist hann á hátalara og hóf ađ naga hann.

Bóbó hljómtćkjablćtissjúklingur

 

 

 

 

 

 

Bóbó er haldinn hljómtćkjablćti. Ég er alveg búinn ađ sjá ţađ.

Ţegar hann settist á skjáinn viđ hina tölvuna og hóf ađ naga mynd af elsku dóttur minni, sagđi ég viđ hann ađ hér yrđi stađar numiđ.

Bóbó skjáblćtissjúklingur

 

 

 

 

 

 

Bóbó er haldinn tćkniblćti, 'in general'

Bóbó er nú í búrinu sínu, ađ naga spegil og allt annađ naghćft. Ţađ fer best á ţví.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mikiđ djö.. krútt er ţessi fugl.

Jenný Anna Baldursdóttir, 27.6.2008 kl. 22:18

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Bóbó er konungborinn.

Brjánn Guđjónsson, 27.6.2008 kl. 22:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband