Fjör á Hólmavík?

Á mbl.is eru nú tvær fréttir af Hamingjudögum á Hólmavík. Ég get ekki sagt að mikið samræmi sé milli þeirra. Er blaðamaður A að skrifa bölmóðsfrétt af Hamingjudögum, meðan blaðamaður B skrifar hallelújafrétt af sömu samkomu? Skyldi annar þeirra vera Hólmvíkingur og hinn aðkomumaður?

„Óhamingja“ á Hólmavík

Vel heppnuð hátíð á Hólmavík


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ætli annar sé ekki heimamaður og hinn aðkomumaður? Spurning hvor er hvor... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 29.6.2008 kl. 16:22

2 Smámynd: Gulli litli

Ég held að annar sé hamingjusamur og hinn ekki...

Gulli litli, 29.6.2008 kl. 16:30

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ég held að þetta sé sami maður með "mulitible personality disorder".

Ójá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 29.6.2008 kl. 16:52

4 Smámynd: fellatio

Ég spyr nú bara! Hvað er þetts HÓLMAVÍK?

fellatio, 29.6.2008 kl. 19:01

5 Smámynd: Brattur

... já, og hvor ætli sé hamingjusamari... held að það sé þessi með gleraugun...

Brattur, 29.6.2008 kl. 23:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband