Föstudagur, 11. júlí 2008
iPhone 3G
Í dag mun Apple hefja sölu nýjustu græjunnar, iPhone 3G. Eins og áhugasömum ætti að vera kunnugt er græjan sú hlaðin tækninýjungum, s.s. enn betra og flottara bergmáli, nettengingu og möguleikanum á að senda textaskilaboð.
Tæknirýnar hafa gefið græjunni blendna dóma, en hverjum er ekki sama um það? Aðal atriðið er að hún lúkki vel og falli vel að sófaáklæðinu.
Biðraðir eftir nýrri græju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að 3g passi ekki við Suzuki bifreiðina mína..
Gulli litli, 11.7.2008 kl. 12:05
sonna.... enga öfundsýki...;) það er náttúrulega nýlunda fyrir skífusímamenn og pc notendur að græjur geti lúkkað og virkað vel líka....Halelúja :)
101moi (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 12:32
Mig langar í svona síma... Ég er einfaldlega bara ástfangin af þessum síma... en ég er líka nörd
Signý, 11.7.2008 kl. 13:13
já Mói. skífusíminn lúkkar kannski ekki vel, en hann virkar. svínvirkar
Brjánn Guðjónsson, 11.7.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.