Föstudagur, 11. júlí 2008
iPhone 3G
Í dag mun Apple hefja sölu nýjustu græjunnar, iPhone 3G. Eins og áhugasömum ætti að vera kunnugt er græjan sú hlaðin tækninýjungum, s.s. enn betra og flottara bergmáli, nettengingu og möguleikanum á að senda textaskilaboð.
Tæknirýnar hafa gefið græjunni blendna dóma, en hverjum er ekki sama um það? Aðal atriðið er að hún lúkki vel og falli vel að sófaáklæðinu.
![]() |
Biðraðir eftir nýrri græju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
-
Alfreð Símonarson
-
Andrea
-
Angelfish
-
Anna Einarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergur Thorberg
-
Birgitta Jónsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Brattur
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Brynjar Jóhannsson
-
Bwahahaha...
-
Davíð S. Sigurðsson
-
Diesel
-
Dúa
-
Ester Sveinbjarnardóttir
-
Eva
-
Eygló
-
fellatio
-
fingurbjorg
-
Finnur Bárðarson
-
FLÓTTAMAÐURINN
-
Fríða Eyland
-
Gulli litli
-
Halla Vilbergsdóttir
-
Hallur Magnússon
-
Haraldur Hansson
-
Heiða B. Heiðars
-
Helga Guðrún Eiríksdóttir
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
hilmar jónsson
-
Himmalingur
-
Ingibjörg
-
inqo
-
Isis
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jenný Stefanía Jensdóttir
-
Karl Ólafsson
-
Kári Harðarson
-
kreppukallinn
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Lilja G. Bolladóttir
-
Magnús Paul Korntop
-
Máni Ragnar Svansson
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
Óskar Þorkelsson
-
polly82
-
SeeingRed
-
Signý
-
Sigurður Þór Guðjónsson
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
SM
-
smali
-
Soffía Valdimarsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
Sumarliði Einar Daðason
-
Svetlana
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæmundur Bjarnason
-
Thee
-
Tiger
-
Tryggvi Gunnar Hansen
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Vefritid
-
Þorsteinn Briem
-
Þór Saari
-
Þráinn Jökull Elísson
-
Ævar Rafn Kjartansson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Held að 3g passi ekki við Suzuki bifreiðina mína
..
Gulli litli, 11.7.2008 kl. 12:05
sonna.... enga öfundsýki...;) það er náttúrulega nýlunda fyrir skífusímamenn og pc notendur að græjur geti lúkkað og virkað vel líka....Halelúja :)
101moi (IP-tala skráð) 11.7.2008 kl. 12:32
Mig langar í svona síma... Ég er einfaldlega bara ástfangin af þessum síma... en ég er líka nörd
Signý, 11.7.2008 kl. 13:13
já Mói. skífusíminn lúkkar kannski ekki vel, en hann virkar. svínvirkar
Brjánn Guðjónsson, 11.7.2008 kl. 13:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.