Miđvikudagur, 16. júlí 2008
Genfarsáttmálinn brotinn?
Bandaríski fréttamiđillinn CNN segist hafa undir höndum gögn er sanni ađ stórfengle og vítaverđ brot á Genfarsáttmálanum hafi veriđ höfđ í frammi af Kólumbísku leyniţjónustunni, er hún bjargađi lífi fimmtán manns úr höndum mannrćningja.
Alţjóđa Rauđi krossinn, segir Sussu! Ljótt ef satt reynist.
Nćsta verk segir bandaríski fréttamiđillinn vera, ađ kanna ţćr fáránlegu stađhćfingar um ađ hugsanlega séu framin brot á ţessum sama sáttmála, á Guatanamo á Kúbu.
Tákn Rauđa krossins misnotuđ? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fáránlegt ađ Rauđikrossinn sé ađ gera veđur út af ţessu. Má ekki einu skipta ţó ađ merki hans hafi veriđ notađ, ađ ţarna voru gíslar frelsađir og mannslífum bjargađ.
Ţví fárast menn ekki yfir ţeim mannréttinda- og öll önnur brot gegn Genfarsáttmálanum sem ţessi glćpasamtök er kalla sig FARC hafa framiđ í marga áratugi??
FARC eru ein ógeđfeldustu glćpasamtök í heimi og stunda ţađ ađ rćna saklausu fólk til ađ fjármagna starfsemi sína. Fólki er haldiđ í mörg ár viđ ömurlegar ađstćđur. Ţau rćna jafnvel börnum og gamalmennum, svo myskunarlaus eru ţau.
Samtök ţessi byrjuđu upphaflega sem Marxísk frelsissamtök gegn spilltri einrćđisstjórn Kólumbíu, en ţegar lýđrćđi komst á í Kólumbíu hafa samtökin breyst í hreinrćktuđ glćpasamtök er fjármagna sig međ glćpum á borđ viđ mannrán og eiturlyfjasölu, auk innheimtu "verndartolla" af fátćkum bćndum í Kólumbíu.
Steinar Friđţjófsson (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 15:34
Ég hef nú öngva trú á ţví ađ hafi nokkurntíma veriđ brotiđ gegn Genfarsáttmálanum í Guatanamo. Eru ţađ ekki Bandaríkjamenn sem stjórna ţar? Eins og allir vita virđa ţeir mannréttindi, ţeir beita t.d. ekki pyndingum, heldur bara frásagnarhvetjandi ađgerđum.
Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 16:38
Ţađ ađ ţađ séu líka framin brot í guantanamo og ađ FARC séu ógeđfelld glćpasamtök breitir engu um ţađ ađ međ ţessu er líf starfsmanna og starf rauđa krossins út um allan heim lagt í enn meiri hćttu..... Ég kalla ţađ helvíti skítt, jafnvel ţó ađ ađ lífi 15 manns hafi veriđ bjargađ međ ţessu, ţví lokaniđurstađan í mannslífum taliđ getur ţá fljótt aftur fariđ í mínus.
En já vonandi geta bandarískir fjölmiđlar fariđ ađ drullast til ađ líta ađeins nćr sér
Tryggvi (IP-tala skráđ) 17.7.2008 kl. 02:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.