Föstudagur, 25. júlí 2008
Meira blćtisblogg
Eins og ég gat um í Kraftwerksblogginu, er ég á blćtistrippi ţessa dagana. Jafnframt hótađi ég sérstöku blćtisbloggi um electro funk. Nú ćtla ég ađ standa viđ ţá hótun, en fara smá krókaleiđ. Lagt verđur upp frá Kraftwerk, komiđ viđ í breikdans-blćti og ţađan í elektró fönk-blćti.
Ţegar ég fór á youtube ađ leita ađ Kraftwerk myndböndum, rakst ég á atriđi úr kvikmyndinni Breakdance. Kraftwerk leikur fyrir dansi.
Kallinn fékk heilmikiđ nostalgíukast viđ ađ rekast á ţessa klippu og tók sig upp mikiđ nostalgíublćti. Best ađ henda inn öđru atriđi úr sömu mynd.
Finna má heilmikiđ af breikdans efni á netinu, en ţađ er sérstök ástćđa fyrir ađ ég valdi klippuna ađ ofan, fyrir utan nostalgíuna. Tónlistin. Ţeir sem nenntu ađ skođa klippuna hafa ef til vill tekiđ eftir ađ ţarna var enginn annar en Ice-T gamli ađ fremja elektró fönk. Fáum ađra klippu frá sama tíma, en úr annarri mynd. Beat street.
Elektró fönkiđ allsráđandi á ţessum tíma sem breikdanstónlist.
Ég ćtla ekki ađ halda neinn lćrđan pistil um elekró funk, heldur bara ađ hafa hér í frammi nostalgíurunk. Kannski samt smá útúrdúr í lokin.
Á sama tíma og sumir breikuđu úti á götu, viđ elekró fönk, dönsuđu ađrir viđ Italo disco, á skemmtistöđum evrópu. Í dag er mikil tíska ađ minnast níunda áratugarins međ hćđnisglotti á vör og ćluna í kokinu. Hér er ein klippa sem er skemmtilega hallćrisleg. Á međan ţiđ lokiđ augunum og ćliđ yfir lyklaborđiđ, skuluđ ţiđ samt hlusta. Hér er ekta Ítaló diskó.
Ţá er komiđ ađ uppskrift mánađarins.
Takiđ nokkur afbrigđi af Ítaló diskó og marineriđ í elektró fönki í 25 ár.
Beriđ svo á borđ fyrir almúgann, t.d. á Thorvaldsen og Nasa.
Verđi ykkur ađ góđu.
Ţetta lyktar langar leiđir af elekró fönki og Ítaló diskói.
Athugasemdir
Quanta fatica per lasciarti due righe in Italiano!! Stavo perdendo le speranze...
Sai...sono emozionata...veramente! Mi hai "presentato" ai tuoi amici Blogger parlando di me in modo splendido...che dire...grazie! Grazie per tante cose dette...dimostrate...sentite con il cuore...e con lo stomaco...parlando di farfalle..tu sai vero?
Cosě anche se nessuno o quasi capirŕ lo voglio lasciar scritto anche io...la vita quando si ama č fantastica!!
E io credo di amarti mio splendido Elfo...
Serena
Serena (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 02:01
Flottur ţessari breikdansari .. ţessi fyrsti...
Brynjar Jóhannsson, 26.7.2008 kl. 05:14
Ertu viss um ađ ţú sért ekki međ fortíđarblćti? heheheh
Alltaf gaman ađ sjá kústadansinn ógurlega, og ég man hvađ okkur ţótti ţetta frábćr dans hjá honum og ćfđum viđ okkur oft í ţessum töktum hans, en ef mađur horfir á brake-iđ í dag, ţá eru ţetta eins og hliđar saman hliđar, Brjánn er ekki kominn tími til ţess ađ taka smá takta einhverntíman í hliđar saman hliđar og rifja upp gamla tíma, ég hugsa samt ađ viđ ćtum ţá ađ sleppa gólfćfingunum
Steini tuđ (IP-tala skráđ) 26.7.2008 kl. 12:01
satt Steini, ég er haldinn fortíđarblćti og líklega er ţađ elliblćti.
ég var ađ hugsa um ađ halda breik-show í fertugsafmćlinu. hef vel rúmt ár í ćfingar
Brjánn Guđjónsson, 26.7.2008 kl. 13:19
Ţetta var gaman ađ sjá - smá flashback sko - og nostalgíurunkiđ virkar alltaf sjóđandi vel. Djöfff.. hvađ mađur var nú oft eitthvađ svo Hellooo og melló á sviđinu í gamla daga ţegar mađur sér svona og minnist gamalla takta sjálfur. Ohmć ..
Knús á ţig flottastur og takk fyrir nostalgíuna ... runkiđ eđa what ever! *glott*.
Tiger, 27.7.2008 kl. 01:27
gott runk er gulli betra
Brjánn Guđjónsson, 27.7.2008 kl. 03:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.