Laugardagur, 2. ágúst 2008
Spellvirki gegn spellvirki?
Eins og fram hefur komiđ í fréttum, varđ rafmagnslaust í Herjólfsdal, laust eftir hádegiđ. Ýmsar getgátur hafa veriđ uppi um orsök rafmagnsleysisins. Allt frá raka til bilunar í rofa langt uppi á landi.
Nú hefur hinsvegar komiđ í ljós ađ rafmagnsleysiđ hafi veriđ af Manna völdum. Rétt um ţađ leiti sem rafmagn fór af var Árni Johnsen ađ hefja brekkusöngsćfingar. Sá er olli rafmagnsleysinu heitir Manfred Slafenwafen og er ţýskur skiptinemi. Hann vill meina ađ rafmagnsleysiđ hafi komiđ í veg fyrir andleg spellvirki, eins og hann orđar ţađ. Fjöldi fólks var enn í dalnum og ţví hćtta á miklum andlegum áverkum.
![]() |
Rafmagnslaust í Eyjum í stutta stund |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Lára Hanna Einarsdóttir, 2.8.2008 kl. 17:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.