Föstudagur, 8. ágúst 2008
Hin íslenska helgislepja
Úff. Íslansku fánalögin. Ein helgislepjan enn. Ţađ er makalaust hve helgislepja er rík í íslendingum.
Tökum jól og páska sem dćmi. Ţessi ţjóđ sem er líklega međ ókristnari kristnum ţjóđum. Ţjóđ sem hefur meiri áhuga á álfum, draugum, stokkum og steinum, en Ésú og Co. Nei nei, svo koma ţessar svokölluđu stórhátíđir. Ţá má enginn dansa og helst eiga allir ađ leggjast í kör og hlusta á englakóra. Allt samkvćmt yfirlýstum og úr sér gengnum stađli ţjóđkirkjunnar.
Fyrir mér er ţetta fánadćmi svipađ. Fólk er ekki ýkja upptekiđ af fánanum. Einstaka fólk flaggar honum á 17. júní, búi ţađ svo vel ađ eiga fánastöng. En nei. Ţađ má sko alls ekki nota ţetta ţrílita léreftslak á annan hátt nema međ ţinglýstu samţykki ráđuneytis, í ţríriti.
Ađ gera fánann svo heilagan samsvarar ţví ađ gera sjálfan sig heilagan. Taka sjálfan sig of hátíđlega.
Lítum á Bandaríkin. Líklega sú ţjóđ sem er hvađ uppteknust af fánanum sínum. Endalausar fánaserimoníur ţar á bć. Ţó virđast ţeir lausir viđ ţessa fádćma helguslepju varđandi fánann, ţótt ţeir játi honum hollustu og ég veit ekki hvađ.
Ţađ er nefnilega engin óvirđing í ţví fólkin ađ prýđa sig eđa föt sín međ fánanum eđa litamynstri hans. Ţađ er, ţvert á móti, virđing. Ţađ er ekki mikil virđing viđ fánann ađ nota hann (svo til) aldrei.
p.s. ég ţori ekki fyrir mitt litla líf ađ setja inn mynd af fánanum. ég gćti lent í gúlaginu fyrir vikiđ.
Nćrbuxur í fánalitum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hef oft hugsađ út í ađ láta míđa fyrir mig gítar í ísl fánalitunum....en ţađ má víst ekki!
Gulli litli, 8.8.2008 kl. 17:59
Smíđa ađ sjálfsögđu....
Gulli litli, 8.8.2008 kl. 18:00
... viđ erum svo skrítnir Íslendingar... en viđ erum ađ skána... finnst mér...
Brattur, 8.8.2008 kl. 18:13
...og verđum vonandi orđnir ţokkalegir um nćstu aldamót
Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 18:25
Sammála, ţađ mćtti nú alveg brúka hann meira !
Ég er samt ekkert sérstaklega hrifin af mynstrinu, né litasamsetningunni, nćđir mér ekki dauđri í fánalitunum:)
Ofurskutlukveđja
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2008 kl. 18:28
Ég er svoskrítin (eđa bara afturhaldsseggur) ađ mér finnst fínt ađ fáninn sé ekki notađur viđ öll möguleg og ómöguleg tilefni. Finnst fínt ađ hann sé bara notađur viđ séstök tilefni og ađ ţađ séu allar ţessar reglur sambandi viđ hann.
Ég veit nefnilega ekkert klígjugjarnara og viđbjóđslegra eins og bandaríkin á góđum sólskinsdegi, eđa bara öđrum degi for that matter. Ţar sem fáninn er bókstaflega ALLSSTAĐAR skiptir ţá engu hvort ţađ er plastkaffibolli á starbucks, skreytingar á ljósastaurum eđa risavaxinn fáni utan á einhverju húsinu ţarna. Mađur fćr í alvörunni ógeđ.
Enda á mađur ađ bera virđingu fyrir fánanum sínum, enda sameiningartákn ţjóđarinnar... en ţađ er náttúrulega bara ég
Signý, 8.8.2008 kl. 18:54
mér finnst kaninn oft fara yfir strikiđ í fánahyllingunni, en mér finnst alveg mega fara milliveginn
Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 19:01
Ég vill vera alheimsborgari og ég vill öll landamćri veg allrar veraldar ţó ég geri mér ljóst ađ ţađ er ekki á nćstunni (understatement).
Fánar ţetta og hitt ţvćlast ekki fyrir ró minni. En ég fćri aldrei í svona liti, ţví get ég lofađ ţér.
Jenný Anna Baldursdóttir, 8.8.2008 kl. 21:10
ég myndi klćđast fánalitunum villt og galiđ, vćri íslenski fáninn í jarđlitum
Brjánn Guđjónsson, 8.8.2008 kl. 21:20
Helgislepjan er ţjóđaríţrótt Íslendinga... algengur misskilningur ađ handboltinn sé ţađ sko.
...désú (IP-tala skráđ) 10.8.2008 kl. 20:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.