Fólk

Fólk er jafn misjafnt og það er margt. Ljóst eða dökkt, stórt eða smátt, grannt eða svert. Aðhyllist þessi trúarbrögðin eða hin, eða engin. Hlustar á létta tónlist eða þunga. Borðar soðna ýsu eða hamborgara. Er gagn- eða samkynhneigt. Svo mætti lengi áfram telja.

Það var einmitt það sem blasti við okkur dóttur minni. þegar við kíktum í miðbæinn í gær. Fólk. Allskonar fólk. Eins misjafnt og það er margt. Fólk með mismunandi skoðanir, smekk og lífsviðhorf. Þó er eitt sem það á sameiginlegt, hvort með öðru sem og með mér og dóttur minni. Öll finnum við meira og minna sömu tilfinningarnar. Þess vegna erum við í raun meira og minna eins þótt við séum ólík.

Ég skaut þó nokkuð mörgum myndum af fólki í gær. Hér eru nokkrar útvaldar.

Thai

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heja Norge

 

 

 

 

  

 

 

 

 

 

Lítil dama

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

British hommness

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Virðum einstalinginn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

In the army

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Víkingurinn

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Fánaberar

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Kiddi

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þau eru það sem þau eru

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svo var kíkt á Pallaball. Þar var líka fólk.

Á Nasa

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Pallinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir þetta.  Þvílík litagleði, ómæ.  Og ég sem var að skúra á meðan þessu fór fram.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.8.2008 kl. 16:36

2 Smámynd: Halla Vilbergsdóttir

veistu þetta var bara magnað að sjá þetta ;) En fyndið að þar sem þú hefur verið að smella myndum þarna af t,d noland þá stóð ég þar beint á móti heheh En þetta var snilld.

En guð ef þú átt þetta lag og kanski meira til af einhverju svona skemmtilegum lögum þá máttu alveg senda mér þau ;)foxaa76@hotmail.com.

Halla Vilbergsdóttir, 10.8.2008 kl. 20:08

3 Smámynd: Himmalingur

Hvað ert þú að kíkja á Pallaball? Er eitthvað sem þú ert að fela fyrir okkur hinum?

Himmalingur, 10.8.2008 kl. 23:57

4 Smámynd: Tiger

Flottar myndir hjá þér pjakkurinn minn.. Svo mikið rétt hjá þér að við erum eins misjöfn og við erum mörg - og okkur ber að sýna náungakærleik og virðingu fyrir þeim sem eru ekki eins og við - hvernig sem það má vera - svart eða hvítt - stórt eða smátt - prittý eða prittýer - homo eða sapiens or what ever ...

Takk fyrir mig ljúfurinn og hafðu góða nóttina ..

Tiger, 11.8.2008 kl. 00:53

5 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

maður fer á Pallaball til að dansa og mikið af því

Brjánn Guðjónsson, 11.8.2008 kl. 04:35

6 Smámynd: Himmalingur

Sammála!

Himmalingur, 11.8.2008 kl. 13:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband