Sunnudagur, 17. ágúst 2008
Mađur féll af stól
Mađur um ţrítugt, búsettur á Höfn, féll af stól í dag. Ađ eigin sögn var hann ađ skipta um ljósaperu í ţvottahúsinu er hann missti jafnvćgiđ og féll. Skrámađist hann lítilsháttar á vinstra hné. Hann sá ekki ástćđu til ađ leita á sjúkrahús, en nýtur hjúkrunar eiginkonu sinnar. Heitt kakó, vöfflur og DVD.
Kona féll af hestbaki norđan viđ Skagaströnd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var einu sinna ađ hjóla og sleppti stýrinu. Ég veifađi höndunum út í loftiđ og sagđi, hć sjáiđ hvađ ég er flínkur. Ég hafđi ekki sleppt orđinu ţegar ađ stóreflis steinn varđ fyrir framhjólin og ég flaug á hausinn. Sem betur fer var ég međ hjálm ţannig ađ ţađ var bara stoltiđ sem hruflađist.
Ţađ er fyrst núna sem ţetta kemst í fréttamiđlana og ţá á bloggsíđuna ţína.
kveđja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurđsson (IP-tala skráđ) 17.8.2008 kl. 18:04
bara svo ađ ţú vitir ţađ, ţá var ţetta móđir mín og er hún núna á landspítalanum ásamt systrum mínum, 9 og 14 ára. ţar ađ auki braut hún 5 rifbein í fallinu, svo áđur en ţú gerir grín af ţví sem ţú veist ekkert um ţá skalltu kynna ţér máliđ fyrst.
Arnór
arnór luckas (IP-tala skráđ) 17.8.2008 kl. 19:39
Hahahaha!! Kom mér allavega í gott skap! Takk fyrir ţađ...
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 20:00
Arnór, mér ţykir leiđinlegt ađ móđir ţín hafi meitt sig, ég kannast alveg viđ ađ fréttirnar segi síđur en svo alla söguna, samanber ţegar ég lenti í bílveltu í lok apríl og fréttin var e-đ á ţessa leiđ: Bílvelta varđ um miđnćtti. Enginn alvarlega slasađur. Ţó er ég enn í dag óvinnufćr sökum slyssins og sagan engan vegin svona einföld...
Hins vegar fannst mér ţessi fćrsla fyndin, tengdi hana ekki viđ fréttina, las ekki fréttina fyrr en eftirá ţegar ég tók eftir ţínu kommenti..
Sigríđur Hafsteinsdóttir, 17.8.2008 kl. 20:16
leitt ađ heyra Arnór, en ég er hvergi ađ gantast međ móđur ţína
Brjánn Guđjónsson, 17.8.2008 kl. 22:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.