Fimmtudagur, 21. ágúst 2008
Slátranir og svik
Óli telur sig hafa veriđ svikinn. Hann segir margan Júdasinn leynast innan Sjálfstćđisflokksins. Oddviti Samfylkingar tekur dýpra í árinni. Hann segir ţetta vera mestu svik á sögulegum tíma og Júdas blikni í samanburđinum.
Heimildarmađur segir ţetta vera eđlilegt, enda sé sláttur í fullum gangi á ţessum tíma árs.
Á borgarstjórnarfundi í morgun mćttu ungliđar stjórnmálaflokkanna til ađ mótmćla eđa sýna stuđning.
Fyrir utan Ráđhúsiđ sátu nokkrir ungliđar og léku samkvćmisleiki.
Hér eru ungliđar ađ setjast eftir ađ tónlistin hefur veriđ stöđvuđ.
Fyrir innan sátu ungliđar meirihlutaflokanna, sem ţóttu hvorki margir né ungir.
Svik, lygi og pólitísk slátrun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mér finnst leim ađ vera alltaf ađ blanda grey Júdasi inn í máliđ, hann er eins og kettlingur viđ hliđina á ţessu liđi.
Jenný Anna Baldursdóttir, 21.8.2008 kl. 14:38
immitt, eins og oddviti Samfó segir, ađ Júddi blikni í samanburđinum
Brjánn Guđjónsson, 21.8.2008 kl. 14:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.