Fimmtudagur, 21. ágúst 2008
Talað með rassgatinu
Var að spökúlera aðeins í þættinum hans Stormskers, hvar hann talaði við Guðna Ágústsson, sem býr í Selfossborg.
Tek nánari púls á því síðar, en ég hjó eftir að maðurinn [Guðni] talaði sérkennilega að mér fannst. Ekki að röddin væri öðruvísi, heldur meira hvað kom út úr honum. Varðandi landbúnað þá sérstaklega.
Ég er t.d. ekki að fatta hvernig Nýsjálenskt kjöt, 50% ódýrara en íslenskt, getur verið dýrara fyrir almenning
Hver er að tala með rassgatinu?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er samt ákveðin hugsunarvilla. Þó svo að það sem þú kallar sprengingar sjáist utan á byggingum sem eru feldar með sprengiefni er ekki þar með sagt að þær séu af völdum sprengiefnis. Það eru vitaskuld sérfræðingar sem setja upp þessar sprengihleðslur og þeir tryggja að sprengingunni sé beitt á stoðirnar en ekki út um næsta glugga. En allavega, við verðum fyrst að vita hvort þessir reykmekkir sem koma út um gluggana séu ekki einfaldlega orsakaðir af einhverjum öðru en sjálfum sprengihleðslunum, svo sem gæti vel verið að að gluggarnir brotni þegar hún vellur saman og ryk þrýstist út eins og þegar þú slærð lófanum á borð sem er fullt af rifnum smjörpappír (frábær lýsing :)).
Bambi (IP-tala skráð) 22.8.2008 kl. 01:03
Hvernig seturðu hljóðfæl inn í færsluna hjá þér, Brjánn? Ertu til í að kenna mér það?
Lára Hanna Einarsdóttir, 22.8.2008 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.