Ég fékk klukku í höfuđiđ

 

Jćja. Ekki slapp mađur undan klukkunni. Sćmi kastađi í mig vekjaraklukku og vissulega skorast ég ekki undan, ţótt ég sé vanur ađ sofa öll slík apparöt af mér.

Fjögur störf sem ég hef unniđ um ćvina:
Byggingaverkamađur.
Pizzabakari.
Rafeindavirki.
Hugbúnađarsmiđur.

Fjórar bíómyndir sem ég held uppá:
The Matrix.
Life of Brian
Pulp fiction.
Caddyshack.

Fjórir stađir sem ég hef átt heima á:
Háaleitishverfi.
Hlíđar.
Breiđholt.
Borgarnes.

Fjórir sjónvarpsţćttir sem mér líkar:
Mythbusters.
The Simpsons.
Silfur Egils.
Fréttir.

Fjórir stađir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn.
Danmörk.
Húsavík.
Ađalvík.

Fjórar síđur sem ég skođa daglega fyrir utan blogg:
mbl.is
visir.is
ruv.is
facebook.com

Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Pasta međ Carbonara sósu, mmmmmm
Núđlur.
Ristađar samlokur međ skinku, pepperone, hvítlauk og miklum osti.
Burritos.

Fjórar bćkur sem ég hef lesiđ oft: (hmm, sem mađur sem aldrei les bćkur flokka ég einn lestur sem oft)
Saga tímans.
Brekkukotsannáll.
AA bókin.
Gömul, skemmtileg, bók um auglýsingasálfrćđi. Hvers titil ég ekki man.

Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Brattur
Tígri
Hilmar
Kaffi


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Bara eitt...
Var ađ lesa nefnilega um vinnustađina ţína... Varstu nokkuđ ađ vinna, endur fyrir löngu á pitsustađ í Kleifarselinu ( t.d 1998-1999) ??? Eldsmiđjan, held ég ađ hún hafi heitiđ.

Eigđu svo bara góđan dag.

Hulla Dan, 10.9.2008 kl. 08:33

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

neibb, ég bakađi pizzur í Mjóddinni áriđ 1990

Brjánn Guđjónsson, 10.9.2008 kl. 14:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband