Sunnudagur, 14. september 2008
Alpablogg
Ég sé núna, kostinn viđ ađ hafa veriđ blogglatur um nokkurn tíma. Ţví ég mun eflaust lítiđ blogga ţessa vikuna, svo engum ćtti ađ bregđa. Nú verđ ég eins og Japanskur túristi, međ myndavélina fasta viđ andlitiđ.
Er nú staddur í Aosta dal, sem tilheyrir víst Ítalíu ţótt hér séu allar merkingar meira og minna á frönsku og ţýsku, enda Frakkland og Sviss bara rétt handan viđ horniđ.
Pósta eflaust inn myndum síđar. Vandinn er bara ađ velja úr. Hér er svo margt fallegt.
Ţar til síđar...ciao.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 186148
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikiđ áttu gott! Njóttu...
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 12:44
... ţađ hlýtur ađ vera nćgt myndefni ţarna... verđur gaman ađ sjá ţćr... farđu varlega...
Brattur, 14.9.2008 kl. 12:53
jóđl...
Gulli litli, 14.9.2008 kl. 12:57
Geturđu tekiđ fyrir mig pakka á leiđinni heim kallinn minn :)
inqo, 14.9.2008 kl. 15:15
Hey! já Ingó, ég var bara ađ enda viđ ađ sćkja ţennan tćknilega strapp-on dildó sem ţú bađst mig fyrir
Brjánn Guđjónsson, 14.9.2008 kl. 16:28
Ég tek undir međ Gulla litla....... jóđl jóđl.
Anna Einarsdóttir, 14.9.2008 kl. 20:57
Frábćrt!
Ofurskutlukveđja og smá jóđl!
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 15.9.2008 kl. 18:54
Passađu ţig bara á mannćtufjallageitunum...
en ţćr birtast ef ţú drekkur of mikiđ af Grappa...
101moi (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 00:59
tókstu ekki örugglega 12" međ höggi?
inqo, 17.9.2008 kl. 18:20
Góđa ferđ.
alva (IP-tala skráđ) 22.9.2008 kl. 10:36
Mói. Enga sá ég fjallageitina, en Bambi og ćttingjar hans vöppuđu viđ vegina. Annars bara leđurblökur, íkornar, engisprettur og sniglar á vappinu.
Brjánn Guđjónsson, 22.9.2008 kl. 14:03
Vá ţađ er ekki veriđ ađ blogga mikiđ. Á ekki ađ deila međ sér af upplifununum?
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.9.2008 kl. 14:31
Ó jú, Jenný. Bara andsk..... vinnan ađ slíta sundur fyrir mér daginn
Brjánn Guđjónsson, 22.9.2008 kl. 15:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.