Meiri ţvćlingur

brasserieSussu. Gleymdi einu frá fyrsta deginum. Ég var staddur á ţessu veitingahúsi, í Gressoney Saint Jean, stóran part dagsins. Vitanlega skrapp mađur út fyrir ađ anda ađ sér fersku lofti af og til. Wink Í eitt skiptiđ röltum viđ saman út, ég og ókunnur heimamađur. Ţar sem viđ stóđum handan götunnar og reyndum ađ hafa í frammi spjall, bar lögregluna ađ. Lögreglan (ekki beint herlögregla, en ţó undir varnarmálaráđuneytinu), á ţađ víst til ađ eyđa deginum í ađ rúnta milli kaffihúsa milli ţess sem hún böggar heiđvirđa borgara, svo ég ýki ađeins. Allavega...ţá stoppuđu ţeir hjá okkur. Ökumađurinn vatt sér út og bađ um sjá skilríkin okkar. Ég hafđi bara ökuskírteiniđ mitt, sem ég rétti honum.pólís pulsa Á međan mađurinn í bílnum hafđi samband viđ Berlusconi, Bin Laden, Interpol og Kvenfélagasamband íslands, í ţví skyni ađ grafa upp eitthvađ um mig, spjallađi hinn gaurinn viđ okkur félagana grunsamlegu. Ég spurđi m.a. hvort ég mćtti taka mynd, en fékk frekar lođiđ svar. Nokkrum mínútum síđar, ţegar ljóst var ađ ekkert misjafnt fannst um mig, var minnsta máliđ ađ smella af einni mynd.

 

í IvreaÉg ţvćldist milli bćja og ţorpa. Á ţriđjudeginum var skroppiđ til Ivrea, sem er ca 20 - 30 ţúsund manna bćr. Ţar var ađallega rölt um, drukkiđ kaffi, keyptur ís, litiđ í búđir viđ göngugötuna og sest niđur međ einn kaldann.í Ivrea

 

 

Gengiđ niđur ađ ánni og sest niđur í sólinni.

neyđarţjónusta símaskrárinnar

 

 

Ég sé fyrir mér Ítala hringja á sjúkrabíl á Íslandi.

 

 

Á miđvikudag var fariđ í sund, eđa réttara sagt spa, í bć sem heitir Prč St. Didier. Allskyns laugar og pottar, sauna og tyrkneskt gufubađ. Algjör snilld.
Monte biancoEkki spillti útsýniđ fyrir.Monte bianco

 

 

 

 

Monte bianco blasti viđ manni.

Monte bianco

 

 

 

 

 

Settimo VittoneSettimo Vittone

Ég gisti tvćr nćtur í bćnum Settimo Vittone, sem var sjöunda varđan/áfangi frá Ivrea til Aosta (Agusta pretoria) á tímum Rómverja. Alveg ćđislegt ađ ganga um ţessar ţröngu götur.moi, Serena og magister Chilli

 

séđ yfir Settimo VittoneLangur göngutúr í hlíđunum fyrir ofan.ítalskur heimilisiđnađur Ţar eru bćndur međ vínskikana sína.

 

hlíđahverfiđ

steinstólpar

 

Steinstólparnir sem allstađar eru, gegna ţví hlutverki ađ safna í sig hita á daginn og geisla honum út eftir ađ sól sest.vínber Ţannig fást betri skilyrđi fyrir plönturnar. Eins eru greinarnar lagđar láréttar á grindur til ađ nýta betur sólarljósiđ.kallinn og Chilli hinn klikkađi

Uppi í hlíđunum eru líka gamlar kastalarústir og fleiri fornleifar.

kalkofnEins og ţessi ofn, frá 1849, sem notađur var til ađ vinna kalk úr grjóti, til húsbygginga.

 

 

Nóg komiđ í bili.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Flott umhverfi... og ţú húfulaus! 

Lára Hanna Einarsdóttir, 23.9.2008 kl. 17:27

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Heillandi.... og ţú húfulaus!

Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 22:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband