Andvarp forsćtisráđherra

Í dag kl. 16 mun andvarpi forsćtisráđherra verđa útvarps- og sjónvarpađ um land allt.

Samtök áhugamanna um stýrivextiForsćtisráđherra hefur alla helgina fundađ međ helstu ađilum atvinnulífsins og fjármálageirans, ásamt forystu stjórnarandstöđunnar. Seint í gćrkvöld komust ađilar ađ ţeirri niđurstöđu ađ gera ekkert. Líklegast er taliđ ađ Seđlabankinn muni hćkka stýrivexti, eins og venjulega.

„Undanfarnir dagar hafa einkennst af fumi og fáti. Hverju hefur ţađ skilađ okkur? Engu nema örvćntingu í ţjóđfélaginu“ sagđi einn ráđherranna í gćr. „Best er ţví ađ halda kjafti og gera ekkert, eins og viđ höfum lengst af gert.“

Samtök áhugamanna um bölmóđForysta stjórnarandstöđunnar hefur sammćlst ađ halda trúnađ viđ stjórnarflokkana og láta ekkert uppi og leggja ekki til lausnir. Ţó mun hafa lekiđ út vísa, úr ţeirra herbúđum, sem er á ţessa leiđ:

      

       Ástand er vont, Ísland mun rísa,
       eigi um ráđ fram skal rasa.
       Guđni á svipinn sem gaddfređin ýsa,
       er gullnáma allskonar frasa.

 

Nánari frétta er ađ vćnta síđar

 

 


mbl.is Forsćtisráđherra flytur ávarp
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynjar Jóhannsson

ég sem hélt ađ ţađ vćri góđćri á íslandi...

Brynjar Jóhannsson, 6.10.2008 kl. 15:13

2 Smámynd: Ellert Júlíusson

Hér er bullandi góđćri. Bara ekki fyrir alla.

Ellert Júlíusson, 6.10.2008 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband