Laugardagur, 15. nóvember 2008
Sýnum ţakklćti međ jólakortum
Ég verđ ađ segja, ađ ég er svo hjartanlega sammála ţeirri hugmynd ađ senda random jólakort til Fćreyja. Hugmyndin kemur frá bloggaranum Ţóru Magnúsdóttur. Annar bloggari, Jens Guđ, hefur tekiđ undir og bćtt viđ upplýsingum um hvernig megi framkvćma gjörninginn.
Ég hef ekki sent eitt einasta jólakort í mörg herrans ár. Ég held ađ breyting verđi á ţetta áriđ. Ég ćtla ađ senda nokkur kort til handahófsvalinna fćreyinga.
Mig langar einnig ađ senda samsvarandi kort til handahófsvalinna pólverja. Gleymum ekki ađ ţeir, líkt og fćreyingar, buđu okkur lán ađ fyrra bragđi. Veit einhver hvar og hvernig mađur finnur handahófskennda pólverja?
Athugasemdir
Góđ hugmynd..
hilmar jónsson, 15.11.2008 kl. 20:28
sniđug hugmynd... en varđandi ţína spurningu um pólverja ţá gćtiru bara sent jólakort í breiđholtiđ.... finnur ţá líklega bara á ja.is eđa eitthvađ...
Isis, 15.11.2008 kl. 20:42
hahahaha
Brjánn Guđjónsson, 15.11.2008 kl. 20:45
Hvernig kennda Pólverja sagđirđu kallinn?
Thee, 15.11.2008 kl. 21:43
handahófkennda.
áttu pólverja á lager?
Brjánn Guđjónsson, 15.11.2008 kl. 21:55
Ţeir eru afgreiddir í kippum.
Thee, 15.11.2008 kl. 22:22
í tylftum ţá? mig vantar enni svo marga. tek ţá tólf
Brjánn Guđjónsson, 15.11.2008 kl. 22:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.