Jólabókin í ár!

Á árlegum jólabókaupplestri Viđskiptaráđs las Davíđ Oddsson, Seđlabankastjóri, upp úr nýútkominni bók sinni „Fjölmiđlar í heljargreipum.“

Í bókinni lýsir Davíđ samskiptum sínum gegn um tíđina, ađallega viđ fjölmiđla. Eins eru ađrar skemmtilegar sögur og frásagnir í bókinni. Ţar má t.d. nefna söguna Lundúnaólundina. Davíđ gerđi vitanlega ađ gamni sínu, eins og honum einum er lagiđ og lét flakka nokkrar skemmtilegar sögur úr bankalífinu. Eina frá árshátíđ banka ţar sem ónefndir gerđu sér vefju úr íslenskum skuldabréfum, sem endađi međ ađ brunabjallan fór í gang.

„Ţarna stóđu menn í móki, reykjandi frá sér allt vit og enginn hlustađi á viđvörunarbjöllurnar“

Góđ stemmning var á upplestrinum, mćting góđ og margir keyptu árituđ eintök.


mbl.is Fjölmiđlar í heljargreipum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hehe.

Jenný Anna Baldursdóttir, 18.11.2008 kl. 13:12

2 Smámynd: Aldís Gunnarsdóttir

hahahahha.....

Aldís Gunnarsdóttir, 18.11.2008 kl. 13:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband