Miđvikudagur, 19. nóvember 2008
Nafnbreyting, en ekki kennitöluskipti
Bókarupplestur Seđlabankastjóra í gćr hefur valdiđ ţví ađ ríkisstjórnarflokkarnir hafa ákveđiđ ađ gera skipulagsbreytingar í bankanum. Til greina kemur í ţví sambandi ađ skipta út stjórn bankans fyrir ađra, faglega, stjórn. Reyndar fátt annađ sem komi til greina.
Reyndar hefur, óskiljanlega, ekki komiđ til tals ađ skipta ríkisstjórninni út fyrir faglega skipađa stjórn.
En aftur ađ Seđlabankanum...
Samkvćmt frétt á visir.is um ţetta efni, segir forsćtisráđherra ekki gefiđ ađ Davíđ Oddsson fari frá ţó Fjármálaeftirlitiđ verđi sameinađ Seđlabanka Íslands eins og segir í fréttinni.
Utanríkisráđherra segir ţó Ţessi faglegi bankastjóri á ekki ađ heita Davíđ Oddsson samkvćmt sömu frétt.
Ţví er ljóst ađ ríkisstjórnin er ekki samstíga í málinu. Samkvćmt heimildum Bergmálstíđinda mun ţó vera hugsanleg lausn í málinu. Sjálfstćđismenn vilja hlífa manninum í brúnni, međan Samfylking vill Davíđ burt.
Ţann vanda megi hinsvegar leysa á einfaldan hátt.
Seđlabankastjóri, Davíđ Oddsson, taki sér nýtt nafn. Ţannig megi á sama tíma halda manninum en losna viđ Davíđ.
Heimildamađur segir Davíđ vera helst ađ hugsa um fjóra möguleika:
Tanni Oddsson, Hannes Hólmsteinn Oddsson, Jón Steinar Oddsson eđa Kjartan Oddsson.
Hvert nafnanna verđur fyrir valinu mun skýrast eftir fáeina daga.
Nauđsynlegt ađ vera samstiga | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
... sjúkk feginn er ég... hélt á tímabili ađ hann myndi velja Brattur Oddsson...
Brattur, 19.11.2008 kl. 22:11
Broddi Oddsson.
En vertu ekki ađ tala illa um frćnda minn!
Thee, 19.11.2008 kl. 22:12
ţađ sagpi enginn Broddi Oddsson nema ţú, en ef Tanni Oddsson er frćndi ţinn er ég ađ tala illa um Oddsson
Brjánn Guđjónsson, 19.11.2008 kl. 22:45
Hann tćki upp nafniđ Anna Frank svo enginn tali illa um hann....
101moi (IP-tala skráđ) 20.11.2008 kl. 00:23
Guđlaugur Oddson hljómar ekki illa...ég gćti heitiđ Davíđ Hjaltason í stađinn....
Gulli litli, 22.11.2008 kl. 11:33
Brjánn Guđjónsson, 22.11.2008 kl. 13:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.