Mánudagur, 1. desember 2008
Enn vefjast talningar fyrir blaðamönnum
Eða lögreglunni, eða hverjum þeim sem telja.
Ekki veit ég hvor talningin er réttari, moggans eða vísis. Þó er ljóst að þegar talað er um nokkur hudruð, er um að ræða færri en þúsund. Eins þegar talað er um þúsundir er um að ræða tvö þúsund eða fleiri.
Þarna munar a.m.k. 100%
Er það ekki full mikil skekkja?
Þjóðfundur á Arnarhóli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Því miður hefur Mogginn réttar fyrir sér. Innan við þúsund myndi ég halda, en erfitt þó að slá á það vegna þess hvernig fjöldinn lagði sig; í hring í brekku og hvergi góða yfirsýn að fá. Tvö þúsund er fjarri lagi.
Friðrik Þór Guðmundsson, 1.12.2008 kl. 16:21
"Mynd úr safni frá fyrri mótmælum".
Friðrik Þór Guðmundsson, 1.12.2008 kl. 16:29
Þeir hafa þá lagað þetta hjá vísi.is þeir sögðu fyrst að það hefðu bara mæt tvö, eða svona stóð þetta orð rétt hjá þeim í dag.
"Borgarahreyfingin boðaði til þjóðfundar fyrr í dag og hófst fundurinn klukkan 15 og voru hið minnsta tvö mannst á fundinum við Arnarhól."
Steini Tuð (IP-tala skráð) 1.12.2008 kl. 23:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.