Ţriđjudagur, 2. desember 2008
Afneitunin er yndisleg
Í frétt á Vísi segir forsćtisráđherra ţađ vonbrigđi ađ fylgiđ viđ ríkisstjórnina skuli ekki vera meira. Hann hefur sumsé átt von á ţví ađ ţjóđin fylktist ađ baki honum í ruglinu.
Hann segir ástćđuna vera af ţví ađ ţađ sé mikill mótvindur um ţessar mundir Ţađ sé vegna ţess hvernig ástandiđ sé og hversu mikla erfiđleika sé viđ ađ glíma.
Ţađ er sannleikskorn í ţessum orđum.
Ástćđan er mótvindur og ástand. Hins vegar er ástćđan ekki ástand og mótvindur í efnahagsmálum. Nei. Ástćđan er mótvindur sá sem ríkisstjórnin hefur frá ţjóđinni, vegna ţess ástands ađ ríkisstjórnin hefur hvorki vilja né getu ađ gera nokkurn skapađan hlut rétt.
Lappirnar dregnar svo vikum skiptir. Verndarhendi haldiđ yfir gömlum óhćfum vinum. Brennuvargar endurráđnir í nýju bankana.
Ignorance is bliss.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.