Ţriđjudagur, 2. desember 2008
Brjóst. Tapađ - fundiđ
Ég rakst á athyglisverđa frétt á DV um týnd brjóst.
Hér er ekki um ađ rćđa brjóst međ áföstum konum, heldur mun vera um gervibrjóst ađ rćđa. Eitthvert háttvirt tímarit úti í heimu ku hafa ćtlađ ađ veita gleđisnauđum lesendum sínum brjóstbirtu yfir jólin. Brjóstin munu hins vegar hafa horfiđ í flutningi.
Hvernig lesendurnir hefđu nýtt sér ţessa himnasendingu er á huldu. Líklega hefđu brjóstin ţó nýst vel sem jólaskraut. Hver skreytir annars ekki međ brjóstum yfir jólin?
Eitt er ţó sem ekki kemur fram í fréttinni. Umfang tapsins. Reyndar er haldiđ fram ađ um 130 ţúsund brjóst séu ađ rćđa. Hinsvegar, samkvćmt međfylgjandi mynd fréttarinnar, af sambyggđu brjóstasetti, er ekki gott ađ átta sig á hvort í raun sé um ađ rćđa 130 ţúsund pör. Ţađ myndi ţýđa tvöfalt meira tap, eđa 260 ţúsund brjóst.
Ég krefst skýringa!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.