Nýir ráðherrar

Bergmálstíðindi hafa fyrir því áreiðanlegar heimildir að til standi að gera breytingar á ríkisstjórn Íslands.

Heitt hefur þótt vera undir tveimur ráðherrum, öðrum fremur. Heimildir herma að skipt verði einmitt um þessa tvo ráðherra. Fjármála- og viðskiptaráðherra.

Sömu heimildir herma að ríkisstjórnarflokkarnir hafi leitað að faglega hæfum einstaklingum í embættin. Leitin mun hafa skilað árangri og fyrir liggur hverjir verði skipaðir í embættin.

Við embætti viðskiptaráðherra mun taka Ésú Jósepsson, guðfræðingur og við embætti fjármálaráðherra mun taka Dagfinnur Dýrmundsson, dýralæknir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband