Bylting?

Þegar ég var að yfirgefa Austurvöll í gær, eftir að hafa látið japanska sjónvarpið taka af mér mynd við að skila lykli með að hengja hann á jólatréð, gekk ég fram hjá tveimur stúlkum. Þær réttu mér miða sem ég stakk í vasann. Þegar heim kom las ég hvað á miðanum stóð. Þar er talað um byltingu.

Hér er miðinn:

Byltingarboðun

Erum við að tala um AK-47 á mánudag, eða bara egg?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Molotov?

Jenný Anna Baldursdóttir, 7.12.2008 kl. 15:17

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ja, ég velti fyrir mér hvort Molotov frændi mæti á svæðið

Brjánn Guðjónsson, 7.12.2008 kl. 15:20

3 identicon

er ekki nóg að hafa harðsoðin egg?

dogh (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 18:16

4 Smámynd: Diesel

skyrið er besti vinur mótmælandans.

og sundgleraugu ef að löggan fer í gas-attack

Diesel, 9.12.2008 kl. 20:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband