Þriðjudagur, 9. desember 2008
Gat nú verið
Á að fara að láta hina ofurlaunuðu, svokölluðu talsmenn launþega, komast með puttana í aðgerðir til handa almenningi?
Mennina sem hvað harðast standa vörð um verðtrygginguna, sem étur upp sparnaðinn okkar sem fjárfestum í steinsteypu. Sömu menn leggjast gegn því að fólk geti nýtt sér séreignasparnaðinn til að koma sér úr kröggum. Með rökunum að aðeins sumir eigi séreignasparnað og þá síður hinir yngri.
Hvurslags rök eru það? Við hin erum líka launafólk.
Ég fæ óbragð í munninn þegar ég heyri eða sé þessa svokölluðu talsmenn launafólks.
Sveiattan.
Ræða við samtök um horfurnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
... sammála þér... skil ekkert í þessum talsmönnum launafólks, það er eins og þeim sé illa við að hjálpa launafólki til að ráða við þessar aðstæður sem skapast hafast... algjört prump þetta lið...
Brattur, 9.12.2008 kl. 22:17
Það er verið að ræða aðgerðir til þess að halda niðri almúganum. Ekki fara í verkföll og etc.
Thee, 9.12.2008 kl. 22:59
verið að ræða hvort og þá hvaða smurefni skuli notað. verkalýðsforystan er á móti notkun smurefnis og ríkisstjórnin segir ekki vera hægt að nota smurefni.
Brjánn Guðjónsson, 9.12.2008 kl. 23:27
Bónus smyrill er ódýrastur.
Thee, 9.12.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.