Í minningu Bóbós

Ég átti samtal viđ ástkćra dóttur mína í kvöld. Hún sagđi farir sínar ekki sléttar. Henni var mikiđ niđri fyrir og var međ ekka.

Bóbó er dáinn.

Ţessi gleđigjafi og hvers manns (og fugls) hugljúfi. Ekkert hafđi amađ ađ honum fyrr en í dag og Birna mín horfđi á ţennan vin sinn kveđja ţennan heim, óforvarendis.

Dýralćknirinn sagđi ađ hjartaáföll vćri tíđ hjá gárum.

Bóbó fer líklegast ekki í krufningu, né ađ annarskonar rannsókn fari fram á dauđa hans. Ţví verđur hjartaáfall líklega skýringin á hans sviplega fráfalli.

Hann var ungur. Ekki nema eins árs. Hann var sóttur, sem ungi, í dýrabúđ á ađfangadag jóla 2007. Hann bjó síđan í góđu yfirlćti tveggja barna sem ţóttu vćnt um hann. Sjálfur naut ég félagsskapar hans fyrr í sumar. Í júní, međan forráđamenn hans skruppu til vesturheims.

Viđ Bóbó áttum góđan tíma saman. Móuđumst hvor í öđrum og áttum ţess á milli heimspekilegar samrćđur um menn, fugla og málefni.

Bóbó var afar málefnalegur og fylginn sér í allri ţeirri vitleysu sem hann tók sér fyrir hendur vćngi.

Mig langar ađ kveđja ţennan einlćga og góđa félaga sem ég kynntist, ţví miđur, of lítiđ.

Blessuđ sé minning ţín Bóbó.

Bóbó bloggar

Bóbó djúpt hugsi

Bóbó les auglýsingar

Bóbó spökúlerar

Bóbó tékkar á málunum


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

ć, ć, ţetta var leiđinlegt ađ heyra... mikil fugl flýgur nú á vit feđra sinna...

Brattur, 15.12.2008 kl. 22:42

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já Brattur minn. Bóbó var eđalfygli

Brjánn Guđjónsson, 15.12.2008 kl. 22:54

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Minn gári dó líka úr hjartaáfalli.  Bara hviss bang, var ađ dansa á gardínustönginni og söng eins og engin vćri framtíđin og sjá hann hitti naglann á höfuđiđ.

Samúđarkveđjur.

Jenný Anna Baldursdóttir, 15.12.2008 kl. 22:57

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

takk Jenný mín. ég finn vođa til međ henni Birnu minni

Brjánn Guđjónsson, 15.12.2008 kl. 23:05

5 Smámynd: Steingrímur Helgason

Fallegasta fiđurfé, nú sakna ég kakadúanz mínz.

Steingrímur Helgason, 15.12.2008 kl. 23:30

6 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ég eyddi góđum tíma međ Birnu minni, ađ tala um ađ viđ00 skyldum heldur ţakka fyrir fyrir tímann međ Bóbó en ađ syrgja tímann sem viđ fáum ekki. Honum líđi örugglga betur ađ vera laus undan meini sínu en ađ búa viđ ţađ.

Kvađ gerir mađur ekki til ađ hughreysta ţann sem mađur elskar út fyrir gröf og dauđa?

Brjánn Guđjónsson, 15.12.2008 kl. 23:38

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ć, leitt ađ heyra. Ég samúđast međ ykkur, hafđi gaman af skrifum ţínum um Bóbó í sumar og ykkar heimspekilegu vangaveltum.

Viđ mćđgin lentum í ţessu fyrir fjölmörgum árum og ţetta er sárt.

Lára Hanna Einarsdóttir, 16.12.2008 kl. 02:47

8 identicon

Leitt ađ heyra, ţađ var einmitt einstaklega gaman ađ fylgjast međ skrifum ykkar Bóbó í sumar.

Kćr kveđja

Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 16.12.2008 kl. 17:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband