Mánudagur, 22. desember 2008
Ţađ er gott ađ borđa í Kópavogi
Í umrćđunni hefur veriđ tillaga um ađ skólabörn fái fríar máltíđir. Ţađ virđist vera vilji til ţess hjá ţjóđinni.
Ekki ţó hjá stórmennunum sem stjórna Kópavogsbć. Líklega var utanríkisráđherra ađ beina orđum sínum til ţerra, hér um kvöldiđ í Háskólabíói. Ţeir eru ekki ţjóđin.
Nei, stjórnendur Kópavogsbćjar eru stórmenni.
Ţađ er gott ađ búa í Kópavogi.
Ţađ er gott ađ borđa í Kópavogi.
Fćđisgjald í grunnskólum Kópavogs hćkkađ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ţađ er gott á ţig ađ búa í Kópavogi - var sagt.
Haraldur Hansson, 22.12.2008 kl. 19:35
haha, já, ţađ er gott á suma. en ekki alla. sjálfur bý ég í Borginni, en starfa ţó í Kópavogi.
Brjánn Guđjónsson, 22.12.2008 kl. 19:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.