Mánudagur, 22. desember 2008
Jólafargan
Ég er ekki jólabarn. Hćtti ađ halda jól, međ öllu sem ţeim fylgir, fyrir tveimur árum. Nema hvađ ég gef jólagjafir samkvćmt ţeim stađli sem ég hef fylgt um árarađir.
Systkynabörn undir fermingaraldri fá gjafir og svo auđvitađ föđurbetrungarnir mínir.
Í ár er ţađ einn 10 ára frćndi, plús gullin mín.
Mér verđur hugsađ til sannindanna í einleiknum Hellisbúanum. Karlmenn eru veiđimenn.
Ég fór semsagt áđan og afgreiddi ţrjár gjafir í ţremur skotum. Tók ca. klukkutíma í afgreiđslu.
Reyndar, svo ég segi satt og rétt frá...ţá krafđist hluti einnar gjafarinnar nokkurra daga fyrirvara og undirbúnings og var landađ í morgun.
Segi ekki meira. Mađur veit aldrei hver laumast til ađ lesa ţetta pár mitt.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.