Ţriđjudagur, 23. desember 2008
Jóla-blob
Mér brá heldur í brún í morgun, ţar sem ég í makindum var ađ ţurrka mér eftir sturtuna.
Var ekki einhverntíman gerđ mynd sem heitir The Blob?
Braust kannski inn til mín miđill og skildi eftir sig útfrymi í einni bađhillunni?
Ég bjargađi draslinu sem í hillunni var svo ţađ yrđi ekki fyrir of andlegum áhrifum, eđa yrđi étiđ af blobbinu.
Eftir nánari athugun létti mér mikiđ. Ég lá hvorki undir árás hrćđilegs geimskrímslis, né hafđi veriđ fórnarlamb innbrotsmiđils.
Nei. Raksápubrúsinn var kominn međ gubbupest. Hann hefur fengiđ hana í nótt, ţví hann var sprćkur og hress í gćrkvöldi.
Honum var ţegar lógađ og arftaki hans hefur tekiđ viđ. Vonandi ađ sá haldist hress fram yfir hátíđarnar.
Athugasemdir
Mér finnst ţetta bara flott skreyting, bara eins og jólasnjór. Annars ćtti ađ loka ţessu Gillette kompaníi ţví margir hafa skoriđ sig og skađađ af ţeirra framleiđslu.
smali, 23.12.2008 kl. 22:04
já, menn hafa stórskađađ hár sitt og skegg. damn Gillette
Brjánn Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 03:09
Gleđileg jól Brjánn međ miklu fjasi og fínheitum!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 11:29
... jólastressiđ hefur alveg fariđ međ rakbrúsann...
Minnir mig annars á ljóđ eftir Ţórarinn Eldjárn ţar sem hann segir eitthvađ á ţá leiđ um ţróun rakvéla... ţćr urđu tvíblađa, ţríblađa, fjórblađa og fimmblađa til ađ komast nćr og nćr húđinni... (erfitt ađ vera karlmađur)...
"Ég kvíđi ţví ţegar ţćr fara alla leiđ"...
Gleđlileg jól...
Brattur, 24.12.2008 kl. 13:10
Gleđilega jólahátíđ Brjánn og fjölskylda. Heppinn ertu ađ raksápubrúsinn skreytir bađiđ fyrir ţig. Ţú ert ţó ekki búinn ađ ţurrka ţennan "jólasnjó" í burtu ?
Anna Einarsdóttir, 24.12.2008 kl. 14:42
ć, já. ţú meinar, Anna ég áttađi mig ekki á ađ ţetta var auđvitađ prívar jólasnjór til mín frá almćttinu, međann ţađ fjarlćgđi allan snjóinn úti.
megiđ ţiđ öll eiga yndisleg jól
Brjánn Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 16:25
Gleđileg jól, Brjánn minn góđur!
Ţorsteinn Briem, 24.12.2008 kl. 17:44
Steini. gleđileg jól, kúturinn minn
Brjánn Guđjónsson, 24.12.2008 kl. 19:24
Gleđilega hátíđ ljúfi boxari. Takk fyrir skemmtileg blogg síđustu mánuđi - you´re the man baby ... knús í ţitt hús pjakkurinn minn!
Tiger, 24.12.2008 kl. 19:43
Gilllette syndromiđ snýst um ađ selja rakvélarnar very cheap en okra á blöđunum. Og ţegar ţeir byrja međ nýja línu af blöđum setja ţeir gömlu línuna í framleiđslu til Brasilíu td. og ţegar ţú kynnir ţér muninn er hann verulegur! Vegna ţess ađ gömlu blöđin eru orđin lélegri en ţau voru. Ekki ţađ ađ nýju blöđin séu svona góđ. En.... buisness is Buisness.... Gleđileg jól
ps. Svo má alltaf safna skeggi.
Ćvar Rafn Kjartansson, 24.12.2008 kl. 23:53
jújú. eins og međ bleksprautuprentarana, sem kosta slikk, en blekiđ rándýrt.
Brjánn Guđjónsson, 26.12.2008 kl. 02:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.