Föstudagur, 2. janúar 2009
Kosningaspökúleringar
Steingrímur Joð hefur talað fyrir kosningum. Ég skil hann vel. Endurnýja þarf umboð ráðamanna. En er nóg að kjósa í óbreyttu kosningakerfi?
Sjálfur kaus ég Sollu & Co síðast. það var eini kosturinn fannst mér. Nú er enginn kostur. Solla hefur kúkað upp á bak.
Það er fullt af fólki sem ég get hugsað mér að velja á þing, en engan flokkanna.
Ég vil kjósa fólk.
Það er fullt að hæfu fólki, í öllum flokkum. Svo eru fábjánar inni á milli.
Ég vil kjósa þá hæfu og getað sleppt fábjánunum.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Bloggvinir
- Alfreð Símonarson
- Andrea
- Angelfish
- Anna Einarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergur Thorberg
- Birgitta Jónsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Brattur
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Brynjar Jóhannsson
- Bwahahaha...
- Davíð S. Sigurðsson
- Diesel
- Dúa
- Ester Sveinbjarnardóttir
- Eva
- Eygló
- fellatio
- fingurbjorg
- Finnur Bárðarson
- FLÓTTAMAÐURINN
- Fríða Eyland
- Gulli litli
- Halla Vilbergsdóttir
- Hallur Magnússon
- Haraldur Hansson
- Heiða B. Heiðars
- Helga Guðrún Eiríksdóttir
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- hilmar jónsson
- Himmalingur
- Ingibjörg
- inqo
- Isis
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jenný Stefanía Jensdóttir
- Karl Ólafsson
- Kári Harðarson
- kreppukallinn
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Lilja G. Bolladóttir
- Magnús Paul Korntop
- Máni Ragnar Svansson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Óskar Þorkelsson
- polly82
- SeeingRed
- Signý
- Sigurður Þór Guðjónsson
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- SM
- smali
- Soffía Valdimarsdóttir
- Steingrímur Helgason
- Sumarliði Einar Daðason
- Svetlana
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæmundur Bjarnason
- Thee
- Tiger
- Tryggvi Gunnar Hansen
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorsteinn Briem
- Þór Saari
- Þráinn Jökull Elísson
- Ævar Rafn Kjartansson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Loksins sástu ljósið krúttið mitt.
Velkominn til mannheima þar sem óþjóðalýðurinn dvelur
Gleðilegt ár.
Jenný Anna Baldursdóttir, 2.1.2009 kl. 13:33
já, þetta er það sem ég hef alltaf verið að segja... enda hef ég alltaf bara skilað auðu til að halda þeirri skoðun minni uppi.
auðvitað á maður að kjósa einstaklinga með hugsjónir, skoðanir og hugmyndir. Meikar engan sens að vera kjósa einhverja flokka.
Að auki er það kjánalegt þegar flokkar segja fyrir kosnginar, og hefur verið sagt frá því að ég man eftir mér allavega "við göngum óbundin til kosninga" hvurslags val er það eiginlega? Svo kýs maður, samkvæmt samvisku sinni og flokkurinn sem maður kaus fær mikið fylgi en kemst samt ekki í ríkisstjórn af því að sá sem er með flest atkvæðin getur bara búið til hvað sem honum sýnist, af því að hann er svo mikill meirihluti. Sem aftur segir manni það að þegar maður kýs veit maður gjörsamlega ekkert hvað maður kemur til með að fá upp úr því.
Enda... ríkisstjórn sjálfstæðisflokks og samfylkingar?... common... hvaða RUGL er það... stjórnarsamband sem var dautt áður en það byrjaði.
En... hmm.. kannski utan við þetta efni
En allavega velkominn í hópinn!
strumpastuðkveðjur!
Ótýndi vopnaði glæpamaðurinn.
Isis, 2.1.2009 kl. 16:15
Ég held að þeir séu mjög margir sem vilja kjósa eins og þú lýsir. Því miður er langt í að það geti orðið.
Bæði þarf að breyta kosningalögum og stjórnarskránni. Meira að segja 5% þröskuldurinn sem varð til þess að Ómar Ragnarsson og Íslandshreyfingin fengu ekki 2 þingmenn, eins og fylgi stóð til, er festur í 31. gr. stjórnarskrárinnar.
Ef stjórnin sem nú fer að hrökklast frá, breytir þessu ekki, gæti þurft að bíða til ársins 2017 eftir möguleikanum á breyttu fyrirkomulagi í þingkosningum.
Haraldur Hansson, 2.1.2009 kl. 18:03
þetta 5% ákvæði er náttúrulega tómt rugl og óréttlátt. einungis til þess gert að halda frá nýjum, litlum, framboðum. vitanlega til þess að þeir stóru eigi auðveldara með að halda sætum sínum við kjötkatlana.
Brjánn Guðjónsson, 2.1.2009 kl. 20:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.