Úr sync

Nú er ég frekar úr sync við alþýðuna. Ætla hvorki að tjá mig um Gaza né annað sem efst er á baugi þessa dagana. Ekki það að af nógu er að taka.

Ætla bara að skella inn smá atriði úr Skaupinu.

Skiptar skoðanir eru meðal fólks um gæði Skaupsins, eins og venjulega. Ég og þeir sem með mér horfðu á Shaupið, erum sammála um að þetta hafi verið gott skaup og flugbeitt á köflum.

Eitt atriðið er eins og úr mínu hjarta. Þegar viðskipti og fjármálafréttir voru á sjónvarpsstöðvunum, í gróðærisorgíunni. Óskiljanlegar oft á tíðum. Alveg úr sync við hinn almenna alþýðu- og launamann.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Isis

hahahaha sji.. já mér fannst þetta alveg stórkostlegt atriði... "já en... hvað með stebbilabbi?"... 52%... priceless!

Isis, 7.1.2009 kl. 04:09

2 identicon

Sammála mjööööög fyndið :=)

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 07:57

3 identicon

Þetta vara helvíti gott skaup, slagar hátt upp í skaupið  1985.

Steini Tuð (IP-tala skráð) 7.1.2009 kl. 11:16

4 Smámynd: SM

ég skildi aldrei þessar frétir enda ekki mitt áhugamál, en taldi þó að einhverjir skildu þetta en svo virðist ekki hafa verið...einsog sjá má á ástandinu í dag.

SM, 8.1.2009 kl. 08:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband