Miđvikudagur, 7. janúar 2009
Sögulegur fundur
Sá merkilegi atburđur átti sér stađ í dag, ađ allir fyrrverandi forsetar Bandaríkjanna átu saman hádegisverđ.
Snćđingurinn átti sér stađ á forsetaskrifstofu Hvíta hússins. Pantađur var McDonalds, ađ hćtti ţarlenskra, á línuna.
Bill Clinton átti ekki orđ yfir teppinu á skrifstofunni. Svo mikil var hrifningin. Reyndar ţurfti ađ fjarlćgja teppiđ síđar í dag ţar sem hann pissađi á sig af hrifningu.
Fundur svipađur ţessum hefur ađeins einu sinni veriđ haldinn áđur, fyrir einni og hálfri öld. Ţá hittust tveir fyrrum forsetar og sátu ađ púnsvínssumbli á síđkvöldi. Ţađ voru ţeir Abraham Lincoln og Jimmy Carter.
Sögulegur hádegisverđur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţú ert snillingur í flćkjum
Vilhjálmur Árnason, 7.1.2009 kl. 23:47
Ég vissi ţetta! En ţetta var KFC
dr.crull von egelken (IP-tala skráđ) 8.1.2009 kl. 00:20
samkvćmr Reuters var ţetta MakkHaralds, en gćti hafi veriđ KaupFélagiđ í Centucky
Brjánn Guđjónsson, 8.1.2009 kl. 01:35
en dr. crull. síđast er ég vissi var egelken hćttur á legelken. var kominn á rútelken. spái betur í ţađ og fć mér regelken
Brjánn Guđjónsson, 8.1.2009 kl. 02:33
Ţetta hefur ógeđslegt, ALLIR fyrrverandi forsetar USA, ţeir hafa ţá ţurft ađ hafa fyrir ţví ađ grafa nokra ţeirra upp fyrir ţennan hádeigis verđ, .......ćtli Washington hafi ekki veriđ hress og borđađ mikiđ međ sínum viđar tönnum?
steini tuđ (IP-tala skráđ) 8.1.2009 kl. 11:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.