IRC í dauđateygjunum?

Ţegar ég fyrst tengdist internetinu, áriđ 1994, tengdist ég inn á spjallsvćđiđ IRC (Internet Relay Chat).

Allskyns rásir sem hćgt var ađ fara inn á, ţar sem mismunandi atriđi voru til umfjöllunar.

Á IRC voru (og eru kannski enn) svokallađar Warez rásir. Ţar sem hćgt var ađ nálgast allskyns hugbúnađ, ef mađur vildi.

Svo voru líka íslenskar rásir, ţar sem íslendingar komu saman og spjölluđu.
#iceland#iceland18+, #iceland20+, #iceland30+, #iceland40+, ásamt mörgum öđrum rásum.

Fyrir 10 árum var líf ţarna. Fólk ađ spjalla saman. 

Í dag er eins og ţađ sé keppikefli allra ađ segja ekkert. Fari mađur inn á ţessar rásir nú, eru allir meira og minna „away“ tímum og dögum saman.

Nú safnast fólk saman á IRC til ađ ţegja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ég var ađ tala um irc-iđ um daginn í einhverju samhengi og sonur minn(15 ára) hafđi ekki hugmynd hvađ ţađ vćri.  Ţegar ég reyndi ađ útskýra fyrir honum fannst honum ţađ frekar frumstćtt og skildi illa tilganginn međ ţessu.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 14.1.2009 kl. 22:41

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Billi og msn stal öllum fídusum frá irc, online/offline, block, notify (contacts online), .....

ekkert nýtt undir sólinni

Brjánn Guđjónsson, 14.1.2009 kl. 23:00

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

og fyrir ţá sem forvitnir eru er irc upprunniđ á finsku BBS (Bulleting Board Service)

Brjánn Guđjónsson, 14.1.2009 kl. 23:03

4 Smámynd: Sćmundur Bjarnason

Ţađ er rétt hjá ţér Brjánn ađ áđur en Internetiđ varđ svona almennt voru BBS-in međ ýmiss konar samstarf um ráđstefnur. Kannski byrjađi ţađ í Finnlandi. Hér voru BBS einkum vinsćl í byrjun á Keflavíkurflugvelli. Ţá tók venjulega einn til tvo daga ađ fá svar en IRC-iđ var á rauntíma. Einu sinni tók ég saman smáfróđleik um BBS. Sjá http://snerpa.is/net/rafrit/raf.htm  (smá auglýsing)

Sćmundur Bjarnason, 14.1.2009 kl. 23:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband