Ys og ţys út af engu

Já, mér finnst ţađ í raun ekki skipta mestu máli hver ţingmanna fćr ţađ hlutverk ađ hamast á bjöllunni.

Réttara vćri ađ hćtta ţessu argaţrasi og koma sér ađ verki. Fara ađ grćja breytingar á lögum og reglum. Senda svo einhverja međ skóflur ađ byrja ađ moka flórinn viđ Arnarhól.

Fjöldi fólks er ađ kikna undan skuldabyrđum og sér ekkert nema gjaldţrot verđi ekkert ađ gert. Nú liggur á. Tíminn er versti óvinur skuldarans. Međan dráttarvextir og ađfarabeiđnir hrannast upp, situr fólk inni á ţingi og jagast yfir hver skuli halda á hamrinum.


mbl.is Gagnrýna forsetaskipti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ fer sjálfstćđismönnum einstaklega illa ađ tala um bitlinga. Ţeir ćttu ađ velja sér frakka viđ hćfi og hafa hann á báđum öxlum.

Kolbrún (IP-tala skráđ) 4.2.2009 kl. 18:17

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Er til einnar axlar frakki ?

Steingrímur Helgason, 4.2.2009 kl. 23:13

3 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já, ţannig frakki kallast kerlingarveski

Brjánn Guđjónsson, 4.2.2009 kl. 23:14

4 Smámynd: Jóna Kolbrún Garđarsdóttir

  

Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 5.2.2009 kl. 01:44

5 identicon

Brjánn ţetta skiptir alveg höfđum máli međ hvađa mál verđa tekinn fyrir og gerđ ađ lögum,rekstur ríkissins, fjárlagahallans und allaes sko!

annars held ég ađ ţetta sé ađalega spursmál um ađ fá ađ vera sem mest í sjónvarpinu og banka međ hamrinum í bjölluna. 

Steini Tuđ (IP-tala skráđ) 5.2.2009 kl. 12:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband