Fimmtudagur, 5. febrúar 2009
Steingrímur og hvalrćđiđ
Steingrímur Jođ, sem nú gegnir embćtti sjávarútvegsráđherra ćtlar ađ funda međ öđrum ţingmönnum um hvalveiđar, á Akranesi í kvöld.
Steingrímur hefur viđrađ ţá skođun sína um andvígi gegn hvalveiđum, ein eins og flestum er kunnugt setti forveri hans reglugerđ um hvalveiđar í sama mund og hann yfirgaf ráđuneytiđ. Ţađ verđur fróđlegt ađ vita hvort sátt náist um máliđ.
Jođ á sínum yngri árum, ađ bjarga hvölum frá bráđum háska.
Steingrímur J. mćtir á fund um hvalveiđar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.