Föstudagur, 13. febrúar 2009
Saurlífisskattur
Dönsk nefnd komst að þeirri niðurstöðu að skattleggja ætti sérstaklega bændur fyrir fret kúa sinna, þar sem það inniheldur mikið magn metans.
Ég vil taka þetta skrefi lengra. Skattleggjum fret og saurlát starfsmanna fyrirtækja. Sama ætti að gilda um fret fólks og kúa, þótt magn metans kunni að vera annað. hitt er þó vandmetið að starfsmenn fyrirtækja er eyða löngum tíma á postulíninu koma þannig í veg fyrir að aðrir starfsmenn komist þar að. þeir þurfa þá að tvístíga fyrir utan og verður ekkert úr verki á meðan.
Því er það þjóðþrifaverk, að skattleggja starfsmenn sem hanga of lengi í hægðum sínum. Fólk sem vissulega virkar hamlandi gagnvart atvinnulífinu.
Tökum um hægðaskatt!
Skattur á viðrekstur kúa? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Heilbrigðismál | Facebook
Athugasemdir
Hahaha ... ég er hræddur um að ég verði að hlaupa aftur héðan út því hér er lítið annað en illa lyktandi færzla um illa lyktandi skattlagningu ...
Styð samt hægðaskattinn ... Gas-a-lega nauðsynlegur og mun skila brilljant tekjum í þjóðarskálina...
Knús á þig kappi ...
Tiger, 15.2.2009 kl. 01:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.