Tímamót

Bergmálstíđindi hafa náđ tímamótasamningi viđ Heimssamtök pistlahöfunda. Í samningnum felst ađ pistlar margra ţekktustu og virtustu pistlahöfunda heims munu birtast á vef Bergmálstíđinda.

Okkar eigin pistlahöfundur, hr. Fjasmann mun ađ sjálfsögđu skrifa og setja pistla hinna erlendu höfunda í íslenskt samhengi. Til glöggvunar, ţá er samhengi nokkurskonar sameiginlegt sturtuhengi.

Bergmálstíđindi munu ţví hér eftir fćra ykkur fréttir úr öllum heimshornum.

Fastir pistlahöfundar eru frá Mongólíu, Grikklandi, Ísrael, Turkmenistan, Gambíu og Trékyllisvík.

Líklega mun pistlahöfundum fjölga von bráđar.

 

Stei tjúnd


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tiger

 Heyrđu, stórtíđindi bara sko .. mađur verđur ađ steija tjúnd allan sólahringinn úr ţessu sko! Ekki vill mađur missa af fréttapislum frá Turkmenistan og Trékyllisvík - hvar svo sem ţau heimshorn eru...

Klapp og knús fyrir ţessu Mister Fjasmann .. ehh .. Boxer.

Tiger, 17.2.2009 kl. 23:54

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

já stórtíđindi í fréttabransanum. viđ erum ađ tala um stórstjörnur eins og Ichmid Nulud, Goami NDip, Gunda Sarawaki og Nikos Dukakis. Síđan munu fleiri slást í hópinn.

Brjánn Guđjónsson, 18.2.2009 kl. 00:50

3 identicon

Ég býđ fram krafta mína, er staddur í eyríkinu Langox.

Kveđja dr. Nöldri.

P.S. Ég hef nú lesiđ betri bloggara.

P.S.S. Svo er nú ekkert merkilegt ađ vinur minn Gunda Sarawaki ćtli ađ blogga hjá ţér, hann er nefnilega leiđinlegur. Mjög. Talsvert.....eđa bara alveg!

Dr. Nöldri Staglan (IP-tala skráđ) 18.2.2009 kl. 17:46

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Dr. Nöldri Staglan. nú er ég ađ fatta, hvers vegna frćndi ţinn heitir ****P.S.****son

Brjánn Guđjónsson, 18.2.2009 kl. 19:21

5 Smámynd: Tiger

Tiger, 18.2.2009 kl. 22:04

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband