Fjallræðan

Drottinn oss, hélt um helgina fjallræðu sína. Var hún nokkuð poppuð upp í anda samtímans en magnþrungin sem aðrar fjallræður.

Nokkur fjöldi safnaðarbarna var viðstaddur atburðinn og voru undirtektirnar blendnar í fyrstu, en eftir að efasemdarmenn höfðu yfirgefið samkomuna var mikið hallelúja haft í frammi.

Áhrif ræðunnar mun þegar farið að gæta. Nokkur safnaðarbörn munu þegar hafa hafið undirbúning stofnunar sjónvarpsstöðvarinnar „Ó mig ga-ga.“ Þar mun stefnt að úbreiðslu orðsins; gapuxaháttar, rægingu, rætni og biturð. On the side verður sala á alls kyns skrani.

Eins og forsprakki hópsins kallar það. Farveg fyrir bitra betra fólkið.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

... það besta er að Fjallræðan var flutt í fúnum fúapytti...

Brattur, 29.3.2009 kl. 01:51

2 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Hahalala.

Jenný Anna Baldursdóttir, 30.3.2009 kl. 09:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband