Ofbeldi...

...á sér ýmsar myndir. andlegt og líkamlegt.

fyrir nokkrum dögum sá ég frétt um nefnd sem kannađ hefđi ofbeldi gagnvart konum. karlar skildir eftir ţar.

ekki veit ég hver hlutföllin eru, milli karla og kvenna. ţó tel ég ađ ofbeldi kvenna gagnvart körlum sé stórlega vanmetiđ, enda yfirleitt um andlegt ofbeldi um ađ rćđa.

sjálfur upplifđi ég stórkostlega tilfinningu lausnar og frelsis ţegar ég skildi. laus viđ allt rugliđ og andlega ofbeldiđ.

 

http://www.ruv.is/heim/frettir/frett/store64/item259169/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurđur Kristjánsson

Hversvegna skildu menn ekki beita ofbeldi. Ofbeldi borgar sig alltaf.

Kristján Sigurđur Kristjánsson, 5.4.2009 kl. 17:36

2 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

ţađ er áreiđanlega mikiđ til í ţessu hjá ţér!

Soffía Valdimarsdóttir, 5.4.2009 kl. 19:16

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ekki missa ţig í ţessa lágkúru svona klár mađur.

Ef ofbeldi á konum er rannsakađ ţá er ţađ fáránlegt ađ kvarta yfir skorti á annars konar rannsókn.

Ţađ ţarf bara ađ rannsaka ţađ líka.

Ţetta tuđ drepur málum á dreif.

Svo er ţetta ekki keppni á milli kynja, heldur vandamál sem er faliđ og hefur veriđ allt of lengi látiđ óáreitt.

Brjánn.  Komasvo.  Get out of your misery.

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.4.2009 kl. 13:27

4 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

var ekki ţannig meint Jenný. ţađ er bara ţessi ummrćđa um „kynbundiđ“ ofbeldi sem mér finnst fáránleg. ofbeldi er ofbeldi, punktur. hvort heldur er andlegt eđa líkamlegt. ofbeldi er einungis einkenni á hvernig sá sem ţví beitir fćr útrás fyrir bćldar tilfinningar. menn skyldi heldur einbeyta sér ađ orsökinni en ekki birtingarmyndunum. einkennunum.

ađ fara ađ hólfa ţađ niđur í kynbundiđ, starfsbundiđ, aldursbundiđ, eđa hvernig menn vilja hólfa ţađ niđur, finnst mér asnalegt.

Brjánn Guđjónsson, 7.4.2009 kl. 10:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband