Smá pćling

Ef ég rćđ manneskju til ađ moka fyrir mig skurđ, bera fyrir mig kassa, passa barniđ mitt, eđa annađ sem krefst notkunar líkama viđkomandi. Er ég ţá ekki ađ kaupa mér ađgang ađ líkama annarrar manneskju?
mbl.is Kaup á vćndi bönnuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brattur

Nei, ţađ myndi ég ekki segja... ţú ert ađ  kaupa tíma hennar finnst mér...

Brattur, 18.4.2009 kl. 14:05

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

en hvađ varđar skurđmokun, hlýt ég ađ vera ađ haupa mér ađganga ađ líkama manneskjunnar. öđruvísi verur skurđurinn ekki mokađur. ég gćti látiđ mér nćgja ađ kaupa tímann og sitja á spjalli. enginn skurđur mokađur ţannig.

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2009 kl. 14:19

3 Smámynd: Brattur

Ţú kaupir vinnu manneskjunnar en ekki líkama hennar... ţađ er allt annađ...

Brattur, 18.4.2009 kl. 14:24

4 Smámynd: Anna Einarsdóttir

Hefur ţú lesiđ bókina "Ţegar vonin ein er eftir" eftir Jeanne Cordelier ?  Ţar segir gleđikona frá lífi sínu og ţađ er sko engin skemmtisaga.

Anna Einarsdóttir, 18.4.2009 kl. 14:25

5 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

nei Anna. ég hef ekki lesiđ ţá bók, frekar en ađrar bćkur. er myndin komin út?

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2009 kl. 14:37

6 identicon

Ég hef lesiđ ţá bók. Ég hef líka heyrt átakanlegt kvćđi sem heitir 'ţá stundi Mundi'. Allar götur síđan ég heyrđi ţađ kvćđi fyrst hef ég veriđ fylgjandi ţví ađ banna sjómennsku og kaup á fiski.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 14:50

7 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ţá stundi mundi! man eftir laginu međ Ţremur á palli.

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2009 kl. 14:50

8 identicon

Jón (IP-tala skráđ) 18.4.2009 kl. 15:32

9 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

Jón, ţetta er á útlensku

Brjánn Guđjónsson, 18.4.2009 kl. 15:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband