Land tækifæranna

Segja Kanar um kanaland, þá meina ég ekki Kanada.

Viðskiptabann á Kúbu er eitthvert afdankað kaldastríðsdæmi síðan 1962. Löngu kominn tími á að afnema það.

Ég hef aldrei til Kúbu komið, en mikið svakalega langar mig að fara þangað.

Kannski einhverjum finnist ekki eftirsóknarvert að búa þar. Boð og bönn, hægri og vinstri. Samt held ég, að væri ég veikur og þyrfti aðhlynningu, myndi ég fremur vilja vera Kúbverji en Kani.


mbl.is Býður Kúbverjum nýtt upphaf
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Merkilegt hvað þeir standa hvað þeir eru framarlega í lækningum. Það er eftir ýmsu að slægjast fyrir kannann.

Finnur Bárðarson, 18.4.2009 kl. 14:47

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

ætli það verði ekki strollan af Könum farandi til Kúbu til að fá læknishjálp, eftir þetta?

Brjánn Guðjónsson, 18.4.2009 kl. 14:49

3 Smámynd: Hlédís

Það var tími til kominn - flott samt hjá nýju BNA-stjórninni.

Hlédís, 18.4.2009 kl. 15:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband