Ólöglegar handfæraveiðar

Þrír sjómenn voru handteknir í dag fyrir ástundun ólöglegra handfæraveiða.

Ríkislögreglustjóri segir gjörninginn aðför að fiskistofnunum.

Mennirnir munu hafa veitt tonn af ýsu utan kvóta. Talsmenn LÍÚ hafa lofað framgöngu landhelgisgæslunnar. „Af okkar 30 þúsundum gjafakvótans, er þetta skitna tonn að skaða okkur verulega“ segir Ufsi Kópsson, talsmaður útgerðargreifa.

Bátur þremenninganna mun nú reka frá landinu, en lögreglan leitar hans.


mbl.is Skútunnar enn leitað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Aðför að fiskistofnum - þú ert ótrúlegur! :)

Soffía Valdimarsdóttir, 21.4.2009 kl. 17:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband