Fimmtudagur, 23. apríl 2009
ESB þvermóðskan
Var að skoða vef bloggvinar míns og eðal þverhauss, Bjarna Harðarsonar.
Þar er tengill á vef sameinaðra þverhausa, osammala.is.
Samansafn þeirra sem eru á móti vrópusambandsaðild, sama hvað. Án þess að vita í hvað í henni felst.
Það liggur fyrir að fikveiðistefna SB hefur bara með sameiginlega fiskisofna að gera. Það er tilfellið í okkar dæmi. Okkar fiskistofnar eru ekki sameiginlegir með þeim, nema í mjög litlum kæli.
Staðbundnar auðlindir, ss olía, heitt vatn, ár, eru undir yfirráðum hvers ríkis.
Hvaða auðlindir eru þverhausarnir að tala um? Mannauðsauðlind Framsóknarflokksins?
Athugasemdir
Er þá loksins formlega búið að stofna trúfélagið ?
Finnur Bárðarson, 23.4.2009 kl. 15:09
já, nú er það formlegt
Brjánn Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 15:54
Ég er þverhaus. Líka Mali.
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 19:59
Mali hefur undanþágu, enda af eðalkyni þverhausa, katta. þú hefur þó enga slíka afsökun Sigurður minn
Brjánn Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.