ESB þvermóðskan

Var að skoða vef bloggvinar míns og eðal þverhauss, Bjarna Harðarsonar.

Þar er tengill á vef sameinaðra þverhausa, osammala.is.

Samansafn þeirra sem eru á móti €vrópusambandsaðild, sama hvað. Án þess að vita í hvað í henni felst.

Það liggur fyrir að  fikveiðistefna €SB hefur bara með sameiginlega fiskisofna að gera. Það er tilfellið í okkar dæmi. Okkar fiskistofnar eru ekki sameiginlegir með þeim, nema í mjög litlum kæli.

Staðbundnar auðlindir, ss olía, heitt vatn, ár, eru undir yfirráðum hvers ríkis.

 

Hvaða auðlindir eru þverhausarnir að tala um? Mannauðsauðlind Framsóknarflokksins?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Er þá loksins formlega búið að stofna trúfélagið ?

Finnur Bárðarson, 23.4.2009 kl. 15:09

2 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

já, nú er það formlegt

Brjánn Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 15:54

3 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég er þverhaus. Líka Mali.

Sigurður Þór Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 19:59

4 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

Mali hefur undanþágu, enda af eðalkyni þverhausa, katta. þú hefur þó enga slíka afsökun Sigurður minn

Brjánn Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 22:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband