Fimmtudagur, 23. apríl 2009
mbl standi fyrir máli sínu
mbl.is heldur ţví fram ađ Andrés önd sé kominn á kreik.
Börn landsmanna iđa nú í skinninnu ađ fá ađ hitta gaurinn.
Eftir rannasókn Bergmálstíđinda kom í ljós an öndin er hvergi, heldur eru einhverjir njólar ađ skíđa í hans nafni.
Gaf Herra Andrés leifi fyrir ađ nafn hans vćri notađ?
Er Andrés kannski bara skáldsagnapersóna?
Hver er ţá Andrés? Ađhyllist Mogginn áburgđarfulla fréttamenbnsku?
Andrés önd kominn á kreik | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Vegna kreppunar... Var öndin elduđ.
Brynjar Jóhannsson, 23.4.2009 kl. 15:56
ţađ var víst engin önd. bara pulsur og remúlađi
Brjánn Guđjónsson, 23.4.2009 kl. 16:35
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.