Minningar

Ég var ađ lesa ţesa frétt: http://eyjan.is/blog/2009/04/23/thora-kristin-kosin-formadur-bladamannafelagsins-mot-frambjodandinn-tok-saeti-i-stjorn/

Ég datt ca 30 ár aftur í tímann.

Stóri bróđir minn var í vinahóp sem unglingur, eins og gengur. Ég man eftir ţremur strákum, ađ bróđur mínum frátöldum. Kristinn var einn ţeirra, ásamt öđrum ónefndum góđmennum.

Ég var níu ára pottormur. Pabbi stjórnađi kór, sem mamma mín jafnframt söng í. Á mánu- og miđvikudögum voru kórćfingar. Ţá fóru ţau út og stóri bróđir eđa stóra systir gćttu litla fávitans. Hvađa unglingur nennir ađ hanga yfir níu ára barni?

ţetta var ţó ţrusugaman fyrir pottorminn mig. Strákarnir mćttu og spjölluđu og einhvernveginn var ég aldrei settur útundan. ţeir spiluđu ELO og töluđu um stelpur og eitthvađ. Ég skildi ELO.

Góđar ćskuminningar.

Seinna kem ég ađ jafnyndislegum minningum tengdum systur minni, vinkonu hennar og ABBA!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Hlakka bara til, segđu mér meira af ţér og systur ţinni og ABBA........

Soffía Valdimarsdóttir, 23.4.2009 kl. 21:21

2 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

um leiđ og ég hef garfađ í heilahvelunum

Brjánn Guđjónsson, 23.4.2009 kl. 21:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband