Fimmtudagur, 23. apríl 2009
Hjörleifur rokkar
Hjörleifur Guttormsson, þýðandi, fékk í dag þýðingarverðlaun forsetans fyrir verkið Apakóngur án Evrópu.
Þykir Hjörleifur hafa náð að túlka gapuxahátt heimóttarsinna afar vel á ástkæra ylhýra. Segir í úrskurði dómnefndar: Túlkur kemur skilmerkilega til lesanda, muninum milli bananalýðvelda Afríku og velferðarkerfa Evrópu og hann hefur ekki látið eigin skoðanir lita viðfangsefnið.
Bókin fæst í Eymundsson á 4990 og í kilju á bensínstöðvum Skeljungs á 2190.
Hjörleifur fékk íslensku þýðingarverðlaunin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.