Fimmtudagur, 7. maí 2009
Föđurbetrungar
Var ađ fara gegn um myndasafn.
Einhverntíma sagđi ég, ađ til ađ koma mér í jakkaföt ţyrfti einhver ađ deyja.
Ţetta var sagt áđur en eldri föđurbetrungurinn minn ákvađ ađ ganga međ Ésú og láta fermast. Nú dugar sumsé ferming til ađ koma gamla í jakkaföt.
Eldri föđurbetrungurinn minn klćddist sumsé í kjól og gekk til altaris, um daginn. Flottastur auđvitađ.
Svo var drengurinn auđvitađ myndađur í bak og fyrir. Viđ, áhangendur hans og ćttmenni, fengum ađ vera međ.
Hér eru nokkrar af ţeim myndum sem ég tíndi úr myndasafninu.
Fermingardrengurinn Logi Fannar.
Birna, systir fermingardrengsins eins og nýbúin ađ varpa fram spurningu og bíđi svars.
Logi Fannar, ađ spá og spókúlera.
Birna, bara eins og hún er.
Gamli fékk ađ vera međ.
Föđurbetrungarnir ađ vaxa gamla yfir höfuđ.
Áđur en ég veit af verđa ţau fullorđiđ fólk og ég afdankađ gamalmenni. Gangur lífsins og bara skemmtilegt.
Athugasemdir
Mikiđ svakalega áttu flotta föđurbetrunga, Brjánn!
Lára Hanna Einarsdóttir, 7.5.2009 kl. 21:27
Ţau eru ótrúlega falleg og flott.
Ţetta gastu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 7.5.2009 kl. 23:25
Titillinn segjir náttla allt Brjánzi minn...
En mér finnzt ţú alltaf vera dona móavinalegur líka.
Ţví ven minn.
Steingrímur Helgason, 8.5.2009 kl. 00:20
Glćsilegar myndir !!!
og ţú tekur ţig líka svona rosalega vel út í jakkafötum. Gćtir allt eins veriđ á leiđ ađ selja verđbréf
Jóka (IP-tala skráđ) 8.5.2009 kl. 10:49
ég ţakka
Brjánn Guđjónsson, 8.5.2009 kl. 10:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.